Linsur fyrir sykursjúka
Tækni

Linsur fyrir sykursjúka

Dr Jun Hu frá háskólanum í Akron vinnur að linsuhönnun sem getur mælt blóðsykur, sem er afar mikilvægt fyrir sykursjúka.

Linsurnar munu greina glúkósastigið og breyta sjálfar um lit ef eitthvað óeðlilegt greinist. Litabreytingin verður ekki áberandi fyrir notandann en vísindamenn hafa þróað snjallsímaforrit sem notar ljósmynd af auga sjúklings til að ákvarða blóðsykursgildi. Aðferðin er miklu auðveldari en að nota glúkómeter og stöðugt sting (trendhunter.com).

Dr. Jun Hu | Háskólinn í Akron

Bæta við athugasemd